jólagjafirnar

Þeir sem að þekkja mig vita að mér finnst skemtilegast að gefa jólagjafir sem ég hef gert sjálf og núna seinustu 2 vikur hef ég verið að prjóna föt til að gefa í jólagjafir.  Ég get mest prjónað á kvöldin og þá daga sem ég er ekki að vinna svo að það tekur mig fleiri en einn dag að klára lítil prjónastikki en ég hef gaman af þessu og það er líka bara svo róandi að sitja með handavinnunna í fanginu og dunda.  Það sem mér finst skemtilegast að gefa jólagjafir sem ég hef gert sjálf að þá finnst mér ég vera að gefa gjafir sem að koma frá hjartanu mér finst keiptar gjafir ekki eins spennandi og þær sem maður er búin að hafa fyrir að gera sjálfur enda hef ég alltaf heirt að bestu gjafirnar séu mjúku gjafirnar en ekki þær hörðu hversu mikið sé til í þessu veit ég ekki en vonandi eru fleiri en ég sem segja þetta og finnist þetta.

Hér sést hluti af vettlingum sem ég prjónaði og ætla mér að gefa í jólagjafir.

handavinna


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jónfríður Esther Friðjónsdóttir

Höfundur

Jónfríður Esther Friðjónsdóttir
Jónfríður Esther Friðjónsdóttir
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • hjálmhúfa
  • IMG 234889
  • P1050463
  • Álfagil
  • hvort er nú þrjóskara?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband