Breytingar til hins góða??

Fólk er alltaf að tala um að breytingar séu til hins góða en ég ætla mér að setja stórt spurningarmerki um þetta því að í sumar ákvað ég að skipta um vinnu þar sem að mér leið illa orðið á gamla vinnustaðnum, en jú í þessari nýju vinnu leið mér rosalega vel og var farin að blómstra í vinnunni og alltaf að koma mér smátt og smátt inn í að rekstur eldhúsins en ég tek það fram að ég er hvorki lærður kokkur né matráður en ég var að starfa sem matráður, jú það tekur tíma að komast inn í rekstur fyrirtækis en því miður fékk ég ekki að komast afmennilega inn í þetta skemtilega og gefandi starf það sem að það kom nýr boss og ákvað að breyta miklucry en jú það þurfti að fara eftir einhverjum rammasamningum sem eru að ná yfirhöndina yfir hlutunum svo að nú var gerð sú krafa að það þyrfti að vera lærður kokkur í starfinu svo að mér var sagt upp störfum frá og með 1. janúar 2017 og verð því atvinnulaus eftir áramótcry þar sem að lítil sem engin vinna er að fá í mínu sveitarfélagi en ég mun finna mér eitthvað til að dunda við á meðan að ég hef enga vinnu, mér finst mjög líklegt að ég þurfi að fara út fyrir mitt sveitarfélag til að leita mér að vinnu en hvar er stóra spurningin það á allt eftir að koma í ljós næsta sumar ef ég get ekki fengið neina vinnu í sveitarfélaginu mínu.  En nó um þetta og yfir í annað.

 

Ég ákvað að prófa eitt húsráð sem að ég sá og ég get sagt að þetta húsráð virkar í 95% tilfella.  Mamma á rosalega fína hvíta síða peysu sem hefur litast bleik í þvotti einhvern tíman og þegar að ég setti í þvottarvélina í dag ákvað ég að prófa að setja matarsóda í forþvottarhólfið, þvottarefni í hitt þvottarhólfið og svo mýkingarefni í sitt hólf og stilti þvottarvélina á 40°c og viti menn peysan kom hvít út en ekki bleik svo að allavega í þetta skiptið virkaði að setja matarsóda svo að þetta er eitthvað sem ég mun prófa aftur við tækifæri smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jónfríður Esther Friðjónsdóttir

Höfundur

Jónfríður Esther Friðjónsdóttir
Jónfríður Esther Friðjónsdóttir
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • hjálmhúfa
  • IMG 234889
  • P1050463
  • Álfagil
  • hvort er nú þrjóskara?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband