margt í gangi

Í gær tókum við kindurnar inn og svo í dag vorum við að sórtera þær tókum allar mislitar kindur og settum í sér kró þar sem að það á að taka af á þriðjudagin.

Eftir að ég var búin að klára það sem að ég átti að gera í fjárhúsunum þá fór ég að dunda mér heima og náði ég að klára eina ungbarnahúfu sem ég ætla að gefa í vöggugjöf en ég á eftir að prjóna meira því að ég er einnig að selja föt sem ég er að prjóna ég er ekki alveg 100% í saumaskapnum enþá svo að ég er ekki farin að sauma mikið að fötum til að selja en það kemur vonandi að því.  Næstu tvo daga er ég í fríi frá vinnunni svo að ég get dundað mér eitthvað við að prjóna til að selja en hversu mikið ég næ að prjóna yfir þessa tvo daga verður að koma í ljós.hjálmhúfa

 

Hér kemur mynd að húfunni sem ég náði að prjóna í dag.


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jónfríður Esther Friðjónsdóttir

Höfundur

Jónfríður Esther Friðjónsdóttir
Jónfríður Esther Friðjónsdóttir
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • hjálmhúfa
  • IMG 234889
  • P1050463
  • Álfagil
  • hvort er nú þrjóskara?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband